Vinsamlega fyllið út umsókn um dvöl á leikskólanum Sólborg

Skólinn er einungis fyrir börn sem eru með lögheimili og fasta búsetu í Suðurnesjabæ þar sem Skólar ehf. sem reka leikskólann er með þjónustusamning við Suðurnesjabæ.
Athugið! að það getur tekið nokkra daga frá fæðingu barnsins þangað til kennitala þess er virk í kerfinu hjá okkur. Hægt er að komast hjá þessum hnökrum með því að sækja um í gegnum kennitölu foreldris og setja þá kennitölu barns með í umsókninni, t.d. í reit fyrir systkini í skóla.


© 2016 - Karellen