Matseðill vikunnar

27. nóvember - 1. desember

Mánudagur - 27. nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, Döðlur Kakó Þorskalýsi
Hádegismatur Aðalréttur Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu Veganréttur Sætkartöflubollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu Meðlætisbar Salatblanda, paprikur, blómkál, brokkolí, gular melónur, epli
Nónhressing Heimabakað brauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Pestó Skinka (án mjólkur)
 
Þriðjudagur - 28. nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Fíkjur Þorskalýsi
Hádegismatur Aðalréttur Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti Veganréttur Mexikóskar tortilla pönnukökur með vegan hakksósu, sýrðum rjóma og osti Meðlætisbar Kál, grúkur, paprik
Nónhressing Hrökkbrauð Yngri en 2 ára: Speltbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Chia sulta Ostur 17% (yngri en 2 ára 26%) Mjólkurofnæmi: Grænmetiskæfa/ Ostur frá Violife
 
Miðvikudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, Appelsínubitar Kókosmjöl Þorskalýsi
Hádegismatur Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Veganréttur Falafel bollur með kartöflum og vegan sósu* Meðlætisbar Brokkolí, gulrætur, tómatar, blómkál, epli, appelsínur
Nónhressing Flatbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Túnfisksalat Hummus Yngri en 2 ára: Sardínur í tómatsósu Fiskofnæmi: Kindakæfa
 
Fimmtudagur - 30. nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Kanil Þorskalýsi
Hádegismatur Aðalréttur Ítalskt lasagna með hrásalati og grófu rúnstykki Veganréttur Grænmetislasagne með hrásalati og grófu rúnstykki Meðlætisbar Hrásalat, gular baunir, rófur, gúrkur, bananar, epli
Nónhressing Sætara brauðmeti Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Smurostur Avocadomauk Mjólkurofnæmi: Skinka án mjólkur
 
Föstudagur - 1. desember
Morgunmatur   Morgungrautur, Blönduð fræ Þorskalýsi
Hádegismatur Aðalréttur Íslensk kjötsúpa og skólabolla Veganréttur Íslensk grænmetissúpa með skólabollu Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis
Nónhressing Ristað brauð EÐA hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Gúrku- og papriku sneiðar Ostur 17% (yngri en 2 ára 26%) Mjólkurofnæmi: Banani Grænmetiskæfa
 
© 2016 - Karellen