Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna eða svokölluð farsældarlög eru nýleg lög sem öll sveitarfélög, stofnanir og þjónustuveitur sem vinna með börnum og ungmennum á landinu taka þátt í. Meginmarkmið þeirra er að veita skipulagða og samfellda þjónustu svo að þeir nái að stuðla að farsæld barns og er veitt af þjónustuveitendum sem eru best til þess fallnir að mæta þörfum barnsins hverju sinni.

Með samþættri þjónustu verður auðveldrara fyrir börn og foreldra að fá aðstoð við hæfi. Samþætting þjónustu snýst um að eiga náið samstarf milli foreldra, barna, skóla og annarra sem veita barni og fjölskyldu þjónustu.

Nánari upplýsingar um farsældarlögin og samþættinu þjónustu í þágu farsældar barna í Suðurnesjabæ er hægt að nálgast hér.

Samþætting - Bæklingur fyrir börn og foreldra

Breytingar í þágu barna


© 2016 - Karellen